Skapandi flugdrekasmiðja fyrir kennara

Þann 16. og 18. september for fram skapandi flugdrekasmiðja sem endurmenntun í listkennsludeild Listaháskóli Íslands. Kennara lærði að smiðja 3 mismunandi tegundir af flugdrekum fyrir nemenda á grunnskólastígi. Þarna kom í ljós að flestir kennara komu á námskeiðina til að koma in með nýja hugmyndir um þemavinnu eða til bæta við flugdrekagerð sem smiðju í fristundaheimilum.

This slideshow requires JavaScript.

Einn þeirra kennara sendi mér vikunna eftir námskeiðinu tölvupóst með reynslusögu og mynd af niunda bekk þar sem hún held strax flugdrekasmiðju:

“…ég fann ekki símaskrá svo að ég notaði einhvern gamlan pappír sem ég fann hérna í skólanum sem er alveg A3 að stærð en þunnur og léttur. Mér fannst svo ótrúlega gaman að sjá svipinn á mestu töffurunum sem fannst þetta ekkert svakalega spennandi fyrst … þangað til þegar flugdrekinn þeirra fór á loft. Það voru allir mjög sáttir í lokin.“

9-bekkur

Hér má skoða og niðurhala kynningu um þættir flugdrekagerðs og einnig kennsluáætlun:

kynningu-flugdrekanamskeid-final

kennsluaaetlun-flugdrekasmidja

This slideshow requires JavaScript.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.