Search

flugdreki: grafísk hönnun & skapandi smiðjur

Hópefli? Skapandi smiðjur.

Hristi hópinn saman

Arite Fricke er með meistargráðu í hönnun og diplóma í listkennslufræðum. Auk þess að vinna sjálfstæð sem grafískur hönnuður bíður hún upp á skapandi smiðjur af ýmsu tagi og fyrir alla aldurshópa: flugdreka, bókverk, dúkristur… eða annað þematengt.
Hún kemur með efni, tæki og tól á staðinn. Hafi samband hér eða í gegnum tölvupóst info@flugdreki.is 🙂

 

Featured post

Vendikennsla

Kæra nemenda! Hér er kynninginn ykkar sem inniheldur einnig verkefnið fyrir daginn. Gangi ykkur sem allrabest, hlakka til að hitta ykkur næst 🙂

Screenshot 2019-09-18 at 12.44.28

myndbygginu-arite-sept-2019

IMG_4879DSC08271DSC07988DSC08420DSC08419DSC08417DSC08412DSC08413DSC08414DSC08407DSC08409DSC08406DSC08404DSC08403DSC08400DSC08400DSC08393DSC08398

Featured post

1-augly-fjölskylduhatid-skaltholt

Featured post

Yellow page kite making tutorial in A3 for printout

Screenshot 2019-08-23 at 08.08.03

Feel free to download my tutorial for your workhops.

yellowpage-tutorial

Featured post

Flipped Classroom: kitemaking tutorial (team effort in the Art Education Department of the Iceland Academy of the Arts)

Featured post

Light Wind Kites

Light wind kites are easy to make and fly even inside. I have been publishing many tutorials about how to make this fun yellow-page kite. This is a version where I am adding patterns. Have fun 🙂

Featured post

New kite making tutorial

https://vimeo.com/332424095

Featured post

Geometric Design

Preparing a presentation for my colleagues about an art course for teenagers I am teaching:

rumfraedi-listsköpun

http://www.sigd.org/

https://www.livingnorth.com/yorkshire/interiors/meet-maker-0

Featured post

Eric Broug: geometric design

Screenshot 2019-02-06 at 16.29.56.png

This Ted educational movie connects the islamic geometric design patterns with artists such as Escher.

Featured post

Sustainable architecture

banner-047OWS-MAIN-1920x867

Just red a Creative Review article: “Dong-Ping Wong on designing buildings that give back”

https://www.creativereview.co.uk/dong-ping-wong-on-designing-buildings-that-give-back/?cmpid=crnews_7335285&utm_medium=email&utm_source=newsletter&utm_campaign=cr_news

Wong’s work spans a water-filtering floating pool in New York, through to weird and wonderful stores for cult streetwear brand Off-White. Here, he discusses the importance of creating experiences through architecture, and why the industry is changing for the better. Wong says in the article: “I really like the idea that buildings are not just passive shells for activity but active members of society,”

Featured post

Hringur, ferhyrningur og lína

lr-0191_kynningarmynd_large

Hlakka til að sjá þessi sýning með verkum efir Eyborg Guðmundsdóttir: http://listasafnreykjavikur.is/syningar/eyborg-gudmundsdottir-hringur-ferhyrningur-og-lina

Featured post

Draumurinn um hringlaga flugdreka

kites

Every once in a while I have tried to design a circle kite and even encouraged my students to do so. Thats an easy and fun task, flying how ever turned a circle-shaped kite is not so easy. The people of Guatemala have an ancient tradition of creating giant circle kites at the All Saints Day Kite Festival during the Day of the Dead celebration (picture underneath belongs to that website). That must be the ultimate event for every kite enthusiast to attend.

guatemala

However, these days I am construction a Hawaiian moon kite with one of my students. Material: Chinese paper, bambus. The first 80 minutes we spend on choosing the material, constructing the sail and experimenting with ink. I mostly use the book “DuMonts Bastelbuch der Drachen” with construction guidelides https://www.amazon.de/DuMonts-Bastelbuch-Drachen-Flugtechnik-Konstruktion/dp/3770109465

 

Featured post

Steypumótun

Að vinna með steypu getur verið frábært viðbót til dæmis í leirmótun sem val fyrir unglingastígið.Aðeins breyta um efnivið.

Steypu gerð: múrblöndu keypti ég í húsasmiðjunni eða byko. Því er blandað með gifs (1 bolli múr blanda á moti 0,5 bolli af gifs). Blanda varlega saman, svo bætir maður vatn í þangað til að hægt sé að láta blönduna renna í mót.

Featured post

Jólatíman í Bláskógaskólanum

Byrjuðum adventutíman með piparkökuhús hönnun og bakstri (samstarf við kvenfélagið í Biskupstungum), sköpuðum fallega jóla bjöllur sem skreyta “heimagerðan” jólatré. Í lok var kortagerð og umslög saumuð. Þetta er dásamleg tími.

Featured post

Salmuer hvítlauks dásemd

salmuersalmuer2

Salmuer er hvítlauksvatn eftir argentinskri uppskrift. Hvítlaukurinn er lífrænt ræktaður. Fyrsta uppskeran ræktuðum við í Laugarási í Biskupstungum þar sem fjölskyldan byr, en í ár kemur hann frá Frakklandi vegna lélegra uppskera.

Í flöskunni eru sem sagt hvítlauksríf og svo íslenskt sjávarsalt. Sjóðandi vatn er hellt ýfir og svo gerjast blandan í viku. Eftir það má geyma flaskan í ískáp en eftir notkun má alltaf fylla heitt vatn aftur á hvítlaukinn. Þannig er hægt að nota vatnið í allt að 2 ár.

Featured post

Form, litir, flugdreka

kennaranamskeid-mynd2017

Hér fyrir neðan er hægt að skoða uppfærða kynningu sem ég bjó til fyrir siðasta flugdrekanámskeið fyrir fullorðna sem fór fram í Myndlistaskólanum í Reykjavík og settist saman úr þremur hlutum: formfræði, litafræði og flugdrekafræði. Í kynningunni má einnig skoða kennsluáætlun fyrir nemenda á miðstíg:

FINAL-kynningu-flugdrekaverkefni 2017

 

Featured post

Fór á loft eins og haförn ýfir biskupstungum

Flugdreka sem nemendu eru að smiða í valfaginu „skapandi flugdrekagerð“ taka vel á loft eins og má sjá á eftirfarandi myndband. Þvílikt gleðistund að sjá fuglinn hans Jóhanns að taka beint og hátt upp í loft án tafar þar sem hann stoð í 10 mínútur þangað til að vindurinn varð minna. Þessi flugdreki er gerður úr beykispytum og seglið úr Tyvek.

https://goo.gl/photos/zSH6ZU97g9ftZRtv6

Flugdrekinn í vinnslu:

drachen20161205_155504.jpg

 

Featured post

Föndur og flugdrekasmiðja í Spennustöðinni þann 15. okt. 13-15

Fjölskyldu-flugdrekasmiðju verður haldinn Laugardaginn 15. okt. kl. 13-15 í Spennustöðinni Austurbæjarskólans:

„FÖNDUR OG FLUGDREKASMIÐJA. Flugdrekasérfræðingurinn Arite Fricke sem er grafískur hönnuður og foreldri í Austurbæjarskóla mun kenna okkur handtökin. Fleiri föndurstöðvar eru áformaðar þennan dag, endilega hafið samband ef þið viljið deila þekkingu ykkar með öðrum fjölskyldum í hverfinu og vera með föndurstuð.“

paperkite20160902_164004

Featured post

Velkomin

Hér má áhugafólkið um menntun, sköpun og samfélag finna innblástur fyrir kennslu eða verkefnavinnu sem fer fram fyrir utan skólaveggina og sem opna skólastofuna fyrir samfélaginu fyrir utan. Áhersla liggur á því að sýna hæfileika nemendanna og koma þeim til framfæri með því markmið Þannig er tryggð að verkefninn sem eru unninn eru sjálfbærn sem þyðir að þau halda áfram úr frumkvæði nemenda og samfélags sem þau búa í, styrkja um leið sjálfstraustið og sannfæring þeirra um það að vera hlutur af stærri heild.

Vefurinn flokkast í skólaverkefni sem eru unnin á hefðbundnum skólatímum sem þema eða í verkefnavikum (menntun byggð á fyrirbærum eða phenomen-based education).

Hins vegar eru skólar skráð sem hafa svipaða stefnu og önnur dæmi um samfélagsverkefni á Íslandi undir sköpun & samfélag.

info-20160922_143045-2

Featured post

Calm and rainy weather outside – cosy and creative inside

My last kite making event in Skálholt went surprisingly well – people had coffee and cake and crafted many beautiful kites. Cake & kites – that works super well together- the food makes the quality time even more enjoyable. Since people couldn’t try their kites outside, they did inside. All the kites where hang up like an exhibition. So much fun ❤️

Thomas Deininger

https://www.facebook.com/1018841451837762/posts/1032976887090885?sfns=mo

Blog at WordPress.com.

Up ↑