Search

flugdreki

vettvangur fyrir áhugafólk um menntun, sköpun og samfélag

Eric Broug: geometric design

Screenshot 2019-02-06 at 16.29.56.png

This Ted educational movie connects the islamic geometric design patterns with artists such as Escher.

Featured post

Sustainable architecture

banner-047OWS-MAIN-1920x867

Just red a Creative Review article: “Dong-Ping Wong on designing buildings that give back”

https://www.creativereview.co.uk/dong-ping-wong-on-designing-buildings-that-give-back/?cmpid=crnews_7335285&utm_medium=email&utm_source=newsletter&utm_campaign=cr_news

Wong’s work spans a water-filtering floating pool in New York, through to weird and wonderful stores for cult streetwear brand Off-White. Here, he discusses the importance of creating experiences through architecture, and why the industry is changing for the better. Wong says in the article: “I really like the idea that buildings are not just passive shells for activity but active members of society,”

Featured post

Hringur, ferhyrningur og lína

lr-0191_kynningarmynd_large

Hlakka til að sjá þessi sýning með verkum efir Eyborg Guðmundsdóttir: http://listasafnreykjavikur.is/syningar/eyborg-gudmundsdottir-hringur-ferhyrningur-og-lina

Featured post

Draumurinn um hringlaga flugdreka

kites

Every once in a while I have tried to design a circle kite and even encouraged my students to do so. Thats an easy and fun task, flying how ever turned a circle-shaped kite is not so easy. The people of Guatemala have an ancient tradition of creating giant circle kites at the All Saints Day Kite Festival during the Day of the Dead celebration (picture underneath belongs to that website). That must be the ultimate event for every kite enthusiast to attend.

guatemala

However, these days I am construction a Hawaiian moon kite with one of my students. Material: Chinese paper, bambus. The first 80 minutes we spend on choosing the material, constructing the sail and experimenting with ink. I mostly use the book “DuMonts Bastelbuch der Drachen” with construction guidelides https://www.amazon.de/DuMonts-Bastelbuch-Drachen-Flugtechnik-Konstruktion/dp/3770109465

 

Featured post

Steypumótun

Að vinna með steypu getur verið frábært viðbót til dæmis í leirmótun sem val fyrir unglingastígið.Aðeins breyta um efnivið.

Steypu gerð: múrblöndu keypti ég í húsasmiðjunni eða byko. Því er blandað með gifs (1 bolli múr blanda á moti 0,5 bolli af gifs). Blanda varlega saman, svo bætir maður vatn í þangað til að hægt sé að láta blönduna renna í mót.

Featured post

Jólatíman í Bláskógaskólanum

Byrjuðum adventutíman með piparkökuhús hönnun og bakstri (samstarf við kvenfélagið í Biskupstungum), sköpuðum fallega jóla bjöllur sem skreyta “heimagerðan” jólatré. Í lok var kortagerð og umslög saumuð. Þetta er dásamleg tími.

Featured post

Salmuer hvítlauks dásemd

salmuersalmuer2

Salmuer er hvítlauksvatn eftir argentinskri uppskrift. Hvítlaukurinn er lífrænt ræktaður. Fyrsta uppskeran ræktuðum við í Laugarási í Biskupstungum þar sem fjölskyldan byr, en í ár kemur hann frá Frakklandi vegna lélegra uppskera.

Í flöskunni eru sem sagt hvítlauksríf og svo íslenskt sjávarsalt. Sjóðandi vatn er hellt ýfir og svo gerjast blandan í viku. Eftir það má geyma flaskan í ískáp en eftir notkun má alltaf fylla heitt vatn aftur á hvítlaukinn. Þannig er hægt að nota vatnið í allt að 2 ár.

Featured post

Form, litir, flugdreka

kennaranamskeid-mynd2017

Hér fyrir neðan er hægt að skoða uppfærða kynningu sem ég bjó til fyrir siðasta flugdrekanámskeið fyrir fullorðna sem fór fram í Myndlistaskólanum í Reykjavík og settist saman úr þremur hlutum: formfræði, litafræði og flugdrekafræði. Í kynningunni má einnig skoða kennsluáætlun fyrir nemenda á miðstíg:

FINAL-kynningu-flugdrekaverkefni 2017

 

Featured post

Fór á loft eins og haförn ýfir biskupstungum

Flugdreka sem nemendu eru að smiða í valfaginu „skapandi flugdrekagerð“ taka vel á loft eins og má sjá á eftirfarandi myndband. Þvílikt gleðistund að sjá fuglinn hans Jóhanns að taka beint og hátt upp í loft án tafar þar sem hann stoð í 10 mínútur þangað til að vindurinn varð minna. Þessi flugdreki er gerður úr beykispytum og seglið úr Tyvek.

https://goo.gl/photos/zSH6ZU97g9ftZRtv6

Flugdrekinn í vinnslu:

drachen20161205_155504.jpg

 

Featured post

Föndur og flugdrekasmiðja í Spennustöðinni þann 15. okt. 13-15

Fjölskyldu-flugdrekasmiðju verður haldinn Laugardaginn 15. okt. kl. 13-15 í Spennustöðinni Austurbæjarskólans:

„FÖNDUR OG FLUGDREKASMIÐJA. Flugdrekasérfræðingurinn Arite Fricke sem er grafískur hönnuður og foreldri í Austurbæjarskóla mun kenna okkur handtökin. Fleiri föndurstöðvar eru áformaðar þennan dag, endilega hafið samband ef þið viljið deila þekkingu ykkar með öðrum fjölskyldum í hverfinu og vera með föndurstuð.“

paperkite20160902_164004

Featured post

Velkomin

Hér má áhugafólkið um menntun, sköpun og samfélag finna innblástur fyrir kennslu eða verkefnavinnu sem fer fram fyrir utan skólaveggina og sem opna skólastofuna fyrir samfélaginu fyrir utan. Áhersla liggur á því að sýna hæfileika nemendanna og koma þeim til framfæri með því markmið Þannig er tryggð að verkefninn sem eru unninn eru sjálfbærn sem þyðir að þau halda áfram úr frumkvæði nemenda og samfélags sem þau búa í, styrkja um leið sjálfstraustið og sannfæring þeirra um það að vera hlutur af stærri heild.

Vefurinn flokkast í skólaverkefni sem eru unnin á hefðbundnum skólatímum sem þema eða í verkefnavikum (menntun byggð á fyrirbærum eða phenomen-based education).

Hins vegar eru skólar skráð sem hafa svipaða stefnu og önnur dæmi um samfélagsverkefni á Íslandi undir sköpun & samfélag.

info-20160922_143045-2

Featured post

iPad og myndlist

IMG_2313-960x1280

Skemmtileg verkefni sem Ingvi Hrannar vinnur með iPad.

http://ingvihrannar.com/februar-i-myndlist/

 

Pictures from past workshops

Acrylic painting with teenagers

img_1833img_1832

d3de7c84-ec09-4bc8-973c-e88e4f5cf781f3b787c7-2c52-414e-b834-29eccc5cf41e

1st graders describing their work

Krummakletta are a volcanic landscape mark behind our school. The first graders worked a project I found on access art (drawings by Maurice Sediak). They learned mark making and drawing with ink, pens, pencil and oil pastels and made a group piece out of it.

Spring term schedule 2019

It has been my habit to prepare visual calendar (moodboard) for myself and the student. It leads us through the weeks. I dedicate each month to an art epoque, however the techniques and terms learned will be repeated through time in the different projects (light & shadow, perspective drawing, color theory). Furthermore, students are learning differnt techniques or using something already learned but a different theme (acrylic painting, drawing with pencil and ink, watercolor, pens, water solulable pencils, felting, clay). I add or remove things from the schedule as time goes by. The felting project came out of a collaboration with my colleague Ragnheiður Lárusdóttir. She is introducing Snorra Saga. It fits well into my schedule, so I added a brochure of the artist Louise Harris latest exhibition and a sample we did together. In connection with perspective drawing I brought sweets to the lessons and let the students draw them from many sites. They may also use magnifying glasses. Later on, they will make a small painting using what they learned.

Blog at WordPress.com.

Up ↑