Search

flugdreki

vettvangur fyrir áhugafólk um menntun, sköpun og samfélag

Ongoing Projects

Perspective drawing, patterns in clay and kite making

The following snapshots are showing different ongoing projects this spring. Students study perspective drawing with sweets, patterns in clay and construction of kites.

Quintessenz

paxos_8_low

Just found a an article about these 2 fantastic German artists how are known under “Quintessenz”. “With roots in both graffiti and chromatics, Thomas Granseuer and Tomislav Topic of Quintessenz combine aspects of spray paint, textiles, installation, and the digital image in their work. Their large site-specific works and facade murals often uses shape as the main inspiration, while also borrowing aesthetic elements found on location.”

Happy reading https://www.thisiscolossal.com/2018/07/colorful-installations-by-quintessenz/

Steypumótun

Að vinna með steypu getur verið frábært viðbót til dæmis í leirmótun sem val fyrir unglingastígið.Aðeins breyta um efnivið.

Steypu gerð: múrblöndu keypti ég í húsasmiðjunni eða byko. Því er blandað með gifs (1 bolli múr blanda á moti 0,5 bolli af gifs). Blanda varlega saman, svo bætir maður vatn í þangað til að hægt sé að láta blönduna renna í mót.

Featured post

Jólatíman í Bláskógaskólanum

Byrjuðum adventutíman með piparkökuhús hönnun og bakstri (samstarf við kvenfélagið í Biskupstungum), sköpuðum fallega jóla bjöllur sem skreyta “heimagerðan” jólatré. Í lok var kortagerð og umslög saumuð. Þetta er dásamleg tími.

Featured post

Salmuer hvítlauks dásemd

salmuersalmuer2

Salmuer er hvítlauksvatn eftir argentinskri uppskrift. Hvítlaukurinn er lífrænt ræktaður. Fyrsta uppskeran ræktuðum við í Laugarási í Biskupstungum þar sem fjölskyldan byr, en í ár kemur hann frá Frakklandi vegna lélegra uppskera.

Í flöskunni eru sem sagt hvítlauksríf og svo íslenskt sjávarsalt. Sjóðandi vatn er hellt ýfir og svo gerjast blandan í viku. Eftir það má geyma flaskan í ískáp en eftir notkun má alltaf fylla heitt vatn aftur á hvítlaukinn. Þannig er hægt að nota vatnið í allt að 2 ár.

Featured post

Form, litir, flugdreka

kennaranamskeid-mynd2017

Hér fyrir neðan er hægt að skoða uppfærða kynningu sem ég bjó til fyrir siðasta flugdrekanámskeið fyrir fullorðna sem fór fram í Myndlistaskólanum í Reykjavík og settist saman úr þremur hlutum: formfræði, litafræði og flugdrekafræði. Í kynningunni má einnig skoða kennsluáætlun fyrir nemenda á miðstíg:

FINAL-kynningu-flugdrekaverkefni 2017

 

Featured post

Fór á loft eins og haförn ýfir biskupstungum

Flugdreka sem nemendu eru að smiða í valfaginu „skapandi flugdrekagerð“ taka vel á loft eins og má sjá á eftirfarandi myndband. Þvílikt gleðistund að sjá fuglinn hans Jóhanns að taka beint og hátt upp í loft án tafar þar sem hann stoð í 10 mínútur þangað til að vindurinn varð minna. Þessi flugdreki er gerður úr beykispytum og seglið úr Tyvek.

https://goo.gl/photos/zSH6ZU97g9ftZRtv6

Flugdrekinn í vinnslu:

drachen20161205_155504.jpg

 

Featured post

Hönnun og handverk sem valfag verður í boði fyrir nemenda unglingastígs í Bláskógaskólanum

Í þessum áfanga muna nemenda uppgötva hönnuðinn „í þeim sjálfum“, kynnast fjölbreyttum starfsvíðum hönnuði, en einnig um ábyrgð þeirra gagnvart samfélag og náttúru. Aðferðafræðinn „hönnunar hugsun“ er lagt fyrir og lagt áhersla hugmyndavinnu og skráningu ferilsins:

Hönnun og handverk: Kannski veist þú ekki nákvæmlega hvað þú hefur áhuga á en þig langar að vinna verklegt? Það er kannski kominn tími fyrir þig til að prófa þig áfram; rannsaka og þróa allskonar hugmyndir á markvissan hátt með samvinnu og með sjálfbærni í huga. Þú kynnast þeim fjölbreyttum störfum og verkefnum hönnuði komast að, en einnig um ábyrgð þeirra. Í samráði við leiðbeinandan heldur svo sköpunarferilinn áfram. Öll tæki, verkfæri og efnivið í smiði og myndlistarstofunni má nýta sér; það má tálga, rannsaka myndlist, teikna, leira, vinna við leður o.fl. og/eða sambland af öllu þessu.“

http://www.ideaco.org/2013/07/standfords-design-process-for-kids-teaching-big-picture-problem-solving/

d-schoolprocess

https://www.aiga.org/Design-Ed-K12/

ef80da0059874821ad119fb25888c933-aspx

Framtiðarfræðingurinn Bryan Alexander um að gjörbylta þarf menntakerfið

Fleiri hafa talað um það að það þurfi að hugsa menntunarkerfið upp á nýtt. Taka sköpun, leik og gleði með in í námskráinu og gefa þeim vægi þar. Hann segir að ekki sé nóg að skrifa skólabók eða stofan bloggsíðu um hvernig maður getur verið sjálfbærn. Það á að vefja það í menntunarkerfið og þar liggur áskóruninn. Hvað er menntun til sjálfbærni? Til eru nokkrar útskýringar:

 

Sustainable development cannot be achieved by technological solutions, political regulation or financial instruments alone. We need to change the way we think and act. This requires quality education and learning for sustainable development at all levels and in all social contexts. UNESCO has been recognized globally as the lead agency for ESD. It coordinates the implementation of the Global Action Programme (GAP) on ESD, as official follow-up to the United Nations Decade of ESD (2005-2014).
Education for Sustainability (EfS) is defined as a transformative learning process that equips students, teachers, and school systems with the new knowledge and ways of thinking we need to achieve economic prosperity and responsible citizenship while restoring the health of the living systems upon which our lives depend.

 

In 1987 the Brundtland Commission formally defined sustainable development as “development that meets the needs of the present without compromising the ability of future generations to meet their own needs” (Brundtland, 1987)—echoing values and traditions of many cultural and geographical minorities worldwide. In 1992, at the Rio de Janeiro Earth Summit, for the first time, discussions of sustainable development paid specific attention to the educational system.

Hér kemur greinina um Alexander úr Fréttatímanum þann 18.11.2017

bryan-alexander

Blog at WordPress.com.

Up ↑