Um Arite Fricke

arite

Sköpun, samveru, vellíðan

Arite lærði skiltagerð sem hefðbundið handverk í Þýskalandi árin 1994-97 og lauk BS gráðu í grafískri hönnun í Fachschule fyrir Werbegestaltung í Stuttgart og hefur unnið bæði í Þýskalandi og siðan frá 2004 á Íslandi.
Árið 2015 hlaut hún meistaragráðu í hönnun við Listaháskóli Íslands með verkefninu “Hugarflug Playful Workshops” sem hún er að þróa áfram. Sumarið 2016 hlaut hún diplómagráðu í listkennslu við LHÍ. Á undanfarnum árum hefur hún rannsakað og fundið ástriðu við menningarheim flugdreka og listsköpun, lífs- og leikgleði tengda því. Hún hefur kennt flugdrekagerð og skapandi smiðjur fyrir alla aldurshópa undanfarin 4 ár meðal annars í Listaháskólanum, Myndlistaskólanum í Reykjavík, Listasafn Árnesinga, Borgarsögusöfnum og í Buðardal og starfar síðan í ágúst 2016 sem myndmennta- og flugdrekakennari í grunnskólanum í Reykholti (Biskupstungum). Arite er með hreyfanleg smiðju og tekur að sér að kenna skapandi smiðjur af ýmsu tagi. Hafið samband í gegnum tölvupóst info@flugdreki.is eða á Facebooksiðu Flugdreki skapandi smiðjur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.