Salmuer hvítlauks dásemd

salmuersalmuer2

Salmuer er hvítlauksvatn eftir argentinskri uppskrift. Hvítlaukurinn er lífrænt ræktaður. Fyrsta uppskeran ræktuðum við í Laugarási í Biskupstungum þar sem fjölskyldan byr, en í ár kemur hann frá Frakklandi vegna lélegra uppskera.

Í flöskunni eru sem sagt hvítlauksríf og svo íslenskt sjávarsalt. Sjóðandi vatn er hellt ýfir og svo gerjast blandan í viku. Eftir það má geyma flaskan í ískáp en eftir notkun má alltaf fylla heitt vatn aftur á hvítlaukinn. Þannig er hægt að nota vatnið í allt að 2 ár.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.