Salmuer er hvítlauksvatn eftir argentinskri uppskrift. Hvítlaukurinn er lífrænt ræktaður. Fyrsta uppskeran ræktuðum við í Laugarási í Biskupstungum þar sem fjölskyldan byr, en í ár kemur hann frá Frakklandi vegna lélegra uppskera.
Í flöskunni eru sem sagt hvítlauksríf og svo íslenskt sjávarsalt. Sjóðandi vatn er hellt ýfir og svo gerjast blandan í viku. Eftir það má geyma flaskan í ískáp en eftir notkun má alltaf fylla heitt vatn aftur á hvítlaukinn. Þannig er hægt að nota vatnið í allt að 2 ár.