Í þessum áfanga muna nemenda uppgötva hönnuðinn „í þeim sjálfum“, kynnast fjölbreyttum starfsvíðum hönnuði, en einnig um ábyrgð þeirra gagnvart samfélag og náttúru. Aðferðafræðinn „hönnunar hugsun“ er lagt fyrir og lagt áhersla hugmyndavinnu og skráningu ferilsins:

Hönnun og handverk: Kannski veist þú ekki nákvæmlega hvað þú hefur áhuga á en þig langar að vinna verklegt? Það er kannski kominn tími fyrir þig til að prófa þig áfram; rannsaka og þróa allskonar hugmyndir á markvissan hátt með samvinnu og með sjálfbærni í huga. Þú kynnast þeim fjölbreyttum störfum og verkefnum hönnuði komast að, en einnig um ábyrgð þeirra. Í samráði við leiðbeinandan heldur svo sköpunarferilinn áfram. Öll tæki, verkfæri og efnivið í smiði og myndlistarstofunni má nýta sér; það má tálga, rannsaka myndlist, teikna, leira, vinna við leður o.fl. og/eða sambland af öllu þessu.“

http://www.ideaco.org/2013/07/standfords-design-process-for-kids-teaching-big-picture-problem-solving/

d-schoolprocess

https://www.aiga.org/Design-Ed-K12/

ef80da0059874821ad119fb25888c933-aspx