Í Bláskógaskólanum í Reykholti (Biskupstungum) er ég að kenna myndmennt fyrir yngsta og miðstíg og einnig flugdrekagerð sem valfag. Við erum frábær litill hópur af 5 í þessum tímum sem eru tileinkað frjálsari sköpun, hönnunar hugsun, útiveru og leikgleði. Við byrjuðum námskeiðina með einföldum flugdrekum þar sem nemenda lærðu um hugtök, eðlisfræði og sögu og æfðu sig að binda mismunandi hnúta og nota ýmis efni og ahöld. Á myndinni fyrir neðan sést nemendamina í bóngoblíðu við Krummakletta í Reykholt með Tetrahedron flugdrkemum úr sórrörum og Tyvek® eða silkipappír en vindurinn let því miður eftir sér bíða. Í næstu viku byrja nemenda að smiða stóra flugdreka út frá eigin hugmyndum en skoðuðum við saman litla bókasafnið mitt um flugdrekagerð til að fá innblástur.

20160926_105923