Hér má áhugafólkið um menntun, sköpun og samfélag finna innblástur fyrir kennslu eða verkefnavinnu sem fer fram fyrir utan skólaveggina og sem opna skólastofuna fyrir samfélaginu fyrir utan. Áhersla liggur á því að sýna hæfileika nemendanna og koma þeim til framfæri með því markmið Þannig er tryggð að verkefninn sem eru unninn eru sjálfbærn sem þyðir að þau halda áfram úr frumkvæði nemenda og samfélags sem þau búa í, styrkja um leið sjálfstraustið og sannfæring þeirra um það að vera hlutur af stærri heild.
Vefurinn flokkast í skólaverkefni sem eru unnin á hefðbundnum skólatímum sem þema eða í verkefnavikum (menntun byggð á fyrirbærum eða phenomen-based education).
Hins vegar eru skólar skráð sem hafa svipaða stefnu og önnur dæmi um samfélagsverkefni á Íslandi undir sköpun & samfélag.