Fjölskyldu-flugdrekasmiðju verður haldinn Laugardaginn 15. okt. kl. 13-15 í Spennustöðinni Austurbæjarskólans:
„FÖNDUR OG FLUGDREKASMIÐJA. Flugdrekasérfræðingurinn Arite Fricke sem er grafískur hönnuður og foreldri í Austurbæjarskóla mun kenna okkur handtökin. Fleiri föndurstöðvar eru áformaðar þennan dag, endilega hafið samband ef þið viljið deila þekkingu ykkar með öðrum fjölskyldum í hverfinu og vera með föndurstuð.“