Steypumótun

Að vinna með steypu getur verið frábært viðbót til dæmis í leirmótun sem val fyrir unglingastígið.Aðeins breyta um efnivið. Steypu gerð: múrblöndu keypti ég í húsasmiðjunni eða byko. Því er blandað með gifs (1 bolli múr blanda á moti 0,5 bolli af gifs). Blanda varlega saman, svo bætir maður vatn í þangað til að hægt…

Að vinna með steypu getur verið frábært viðbót til dæmis í leirmótun sem val fyrir unglingastígið.Aðeins breyta um efnivið.

Steypu gerð: múrblöndu keypti ég í húsasmiðjunni eða byko. Því er blandað með gifs (1 bolli múr blanda á moti 0,5 bolli af gifs). Blanda varlega saman, svo bætir maður vatn í þangað til að hægt sé að láta blönduna renna í mót.

Tags:

Leave a comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.